Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 17:46 Thomas Tuchel, knattsyrnustjóri Chelsea, segir að Reece James sé ekki að fara með enska hópnum í komnadi landsliðsverkefni. EPA-EFE/Ben Stansall Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira