Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann

    Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kona­té á leið til Liver­pool

    Svo virðist sem Ibrahima Konaté, miðvörður RB Leipzig, sé við það að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Hann mun skrifa undir fimm ára samning við félagið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Of lítið, of seint“

    Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bikarþynnka í Chelsea

    Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar.

    Enski boltinn