Fulham að ganga frá kaupum á Bernd Leno Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2022 08:01 Leno er hér til hægri við Rúnar Alex Rúnarsson. vísir/getty Nýliðar Fulham í ensku úrvalsdeildinni leita til nágranna sinna í Arsenal til að styrkja markvarðastöðuna fyrir komandi tímabil. Samkvæmt öruggum heimildum enskra fjölmiðla hafa forráðamenn Fulham náð samkomulagi við Arsenal um kaupverð fyrir þýska markvörðinn Bernd Leno. Fulham pungar út átta milljónum punda fyrir þennan þrítuga markvörð sem missti stöðu sína sem aðalmarkvörður Arsenal til Aaron Ramsdale á síðustu leiktíð. Leno mun þurfa að gangast undir læknisskoðun í vikunni og vonast nýliðarnir til að hann verði klár í slaginn þegar liðið fær Liverpool í heimsókn næstkomandi laugardag. Fulham have reached agreement with Arsenal to sign Bernd Leno. Fee in region of £8m. Final details being sorted between clubs. Personal terms in place. 30yo goalkeeper expected to undergo medical next week before completing move @TheAthleticUK #FFC #AFC https://t.co/q6PEG7BriG— David Ornstein (@David_Ornstein) July 31, 2022 Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal og ætla má að hann verði þriðji markmaður liðsins fari svo að Leno yfirgefi félagið en áðurnefndur Ramsdale og Bandaríkjamaðurinn Matt Turner eru fyrir ofan Rúnar í goggunarröðinni. Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Samkvæmt öruggum heimildum enskra fjölmiðla hafa forráðamenn Fulham náð samkomulagi við Arsenal um kaupverð fyrir þýska markvörðinn Bernd Leno. Fulham pungar út átta milljónum punda fyrir þennan þrítuga markvörð sem missti stöðu sína sem aðalmarkvörður Arsenal til Aaron Ramsdale á síðustu leiktíð. Leno mun þurfa að gangast undir læknisskoðun í vikunni og vonast nýliðarnir til að hann verði klár í slaginn þegar liðið fær Liverpool í heimsókn næstkomandi laugardag. Fulham have reached agreement with Arsenal to sign Bernd Leno. Fee in region of £8m. Final details being sorted between clubs. Personal terms in place. 30yo goalkeeper expected to undergo medical next week before completing move @TheAthleticUK #FFC #AFC https://t.co/q6PEG7BriG— David Ornstein (@David_Ornstein) July 31, 2022 Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal og ætla má að hann verði þriðji markmaður liðsins fari svo að Leno yfirgefi félagið en áðurnefndur Ramsdale og Bandaríkjamaðurinn Matt Turner eru fyrir ofan Rúnar í goggunarröðinni.
Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira