Ford ætlar að selja bíla á Alibaba Ford hefur gengið illa að selja í Kína í ár á meðan GM hefur gengið vel, Bílar 7. desember 2017 11:47
Saab 9-3 rafmagnsbílar rúlla af böndunum Framleiddir í Kína og með 300 km drægni. Bílar 7. desember 2017 10:50
Volvo reisir Polestar verksmiðju í Kína Verður tilbúin á næsta ári og þar verður fyrst framleiddur Polestar 1. Bílar 7. desember 2017 09:00
Mitsubishi stærsta vörumerkið í nóvember Var með 17% markaðshlutdeild í mánuðinum og 125 selda bíla. Bílar 6. desember 2017 15:45
Flaggskipið endurnýjað Insignia er stærsti fólksbíll Opel og kemur hann nú af annarri kynslóð. Bílar 6. desember 2017 14:15
McLaren 720S er sneggri en þrisvar sinnum dýrari Porsche 918 Spyder Með 720 hestöfl og aðeins 1.450 kg er McLaren 720S ógnarsprækur. Bílar 6. desember 2017 13:30
Hyundai Accent fæst ennþá í Bandaríkjunum og er ódýr Þar fæst Accent á 14.995 dollara, eða 1.585 þúsund krónur. Bílar 6. desember 2017 12:55
Nýr Mercedes-Benz CLS kynntur til leiks Þetta er þriðja kynslóð CLS og hefur bíllinn alltaf vakið athygli fyrir fallega hönnun. Bílar 6. desember 2017 11:00
BL hefur forsölu á nýrri kynslóð Nissan Leaf Nissan Leaf er mest seldi rafbíll heims og ný gerð hans verður boðin á 3.490 þúsund krónur. Bílar 6. desember 2017 10:23
Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu Á þriðja ársfjórðungi ársins var salan 63% meiri en í fyrra í heiminum öllum. Bílar 6. desember 2017 09:46
Ford íhugar að hætta sölu bíla víða í S-Ameríku Þrettán síðustu ársfjórðunga hefur verið tap af sölu bíla Ford í S-Ameríku. Bílar 6. desember 2017 09:41
Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu Nam vöxtur í sölu á 3. ársfjórðungi 23% frá 2. ársfjórðungi og 63% frá 3. ársfjórðungi í fyrra. Bílar 5. desember 2017 16:15
Nær öll framleiðsla á Aston Martin Vantege á næsta ári uppseld Styttast fer í Aston Martin DBX jeppann og í kjölfarið kemur svo að rafmagnsbílnum RapidE. Bílar 5. desember 2017 15:15
Allir leikmenn Real Madrid fengu að velja sér Audi Vinsælasti bíllinn hjá leikmönnum Real Madrid þetta árið var jeppinn Audi Q7. Bílar 5. desember 2017 13:45
AMG A45 verður norðanmegin við 400 hestöflin Verður einnig í boði með ríflega 300 hestafla vél til að brúa bilið milli A250 og AMG A45. Bílar 5. desember 2017 12:00
Mazda ætlar að smíða jeppa fyrir Bandaríkjamarkað Á að falla á milli CX5 jepplingsins og CX9, stærsta bíls Mazda. Bílar 5. desember 2017 10:30
Volkswagen vinnur að tveimur Mild-Hybrid Golf Enn fjölgar útgáfum af Golf sem nú þegar fæst í fjölmörgum útfærslum. Bílar 5. desember 2017 09:00
Honda Civic Type R bíll ársins hjá TopGear Magazine Vann þrefalt í kjörinu hjá TopGear Magazine. Bílar 1. desember 2017 16:09
MAX1 afhenti Krabbameinsfélaginu 1.700.000 krónur Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár. Bílar 1. desember 2017 14:47
Kia Stinger tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu Kia Stinger er aflmesti og hraðskreiðasti bíll sem Kia hefur nokkru sinni framleitt. Bílar 1. desember 2017 09:49
Jaguar XE setur hraðamet á Nürburgring Sló hraðametið meðal fjögurra sæta “saloon”-bíla á tímanum 7:21,23 mínútur. Bílar 1. desember 2017 09:44
Eyðilögðu stráheilan Megane RS í The Grand Tour Sýningar á annarri þáttaröð The Grand Tour hefst 8. desember. Bílar 24. nóvember 2017 11:07
Jákvæðar niðurstöður af reynsluakstri metanólbíla á Íslandi Bruni metanóls er mun hreinni en ef notað væri bensín, hvað þá dísilolía. Bílar 24. nóvember 2017 10:00
Smíði Volvo XC40 hafin í Belgíu Nú þegar komnar 13.000 fyrirframpantanir í bílinn. Bílar 24. nóvember 2017 09:13
Lagertiltekt hjá BL Til 15. desember verða bílar seldir með allt að 500 þúsund króna afslætti auk 100 þúsund króna inneignarkorts. Bílar 23. nóvember 2017 16:30
Giskaði næstum því á rétta kílómetratölu Áætlaði kílómetrastöðuna 75.436 km en hún reyndist vera 75.507 km og vann bíl fyrir vikið. Bílar 23. nóvember 2017 12:30
Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Bílar 23. nóvember 2017 11:36
Aston Martin hagnast fyrsta sinni frá 2010 Skilaði 3 milljarða hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins. Bílar 23. nóvember 2017 11:03
Tesla brennir upp 8.000 dollurum á mínútu Hefur tapað 444 milljörðum króna á síðustu 12 mánuðum. Bílar 22. nóvember 2017 16:00