Draumur að rætast

Þorbjörg Jónasdóttir fimmtán ára ballettnemi fékk nýverið inngöngu í virtan ballettskóla í San Fransisco. Hún er full tilhlökkunar en segir örla á smá stressi að vera svona langt frá foreldrum sínum í langan tíma.

1659
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir