Þórdís keppir í dansi á heimsleikum Special Olympics
Mikil spenna og eftirvænting ríkir hjá iðkendum í Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi því dansarar úr félaginu eru að fara að keppa á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu.
Mikil spenna og eftirvænting ríkir hjá iðkendum í Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi því dansarar úr félaginu eru að fara að keppa á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu.