Ótrúlegar lokamíntúr í stórleik dagsins

Dramatíkin var allsráðandi í fyrsta leik dagsins í 11.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar sem að Tottenham tók á móti Manchester United í Norður-Lundúnum.

200
02:22

Vinsælt í flokknum Enski boltinn