Erfiður endir á góðu samstarfi

Eftir farsælan tíma en erfið endalok hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengjudeildinni í fótbolta. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi markmið sitt á næsta tímabili.

31
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti