Steypa nýja brú yfir Breiðholtsbraut
Brúargerð yfir Breiðholtsbraut nær hámarki um helgina en Vegagerðin er þar við steypuvinnu. Breiðholtsbraut milli Jaðarsels og Vatnsendahvarfs var lokað klukkan eitt í nótt og verður lokuð þar til klukkan fimm aðfaranótt mánudagsins.