Málar myndir sínar með vinstri hendi eftir heilablóðfall

Næst hittum við Selfyssing sem lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall árið 2007 og lamast hægra megin í líkamanum. Nú málar hann myndir með vinstri hendi en hann var rétthentur fyrir áfallið.

643
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir