Sameinuð eftir fimm ára aðskilnað

Gleðitár trítluðu niður kinnar þegar faðir frá Gasa tók á móti eginkonu sinni og þremur sonum í dag eftir rúmlega fimm ára aðskilnað. Móðirinn segist aldrei á ævinni hafa fundið jafn góða tilfinningu og þegar hún fékk að faðma eiginmanninn.

24992
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir