Miðaldaturn hrundi í Róm

Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta á mánudag við endurbætur á mannvirkinu. Einn verkamaður slasaðist lífshættulega og annar festist, að sögn yfirvalda.

5383
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir