Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli

Fyrsta skóflustungan af nýju 68 herbergja lúxus hóteli var tekin á Hvolsvelli í vikunni. Hótelið, sem mun kosta um tvo milljarða króna verður tekið í notkun í byrjun sumars. Magnús Hlynur var á Hvolsvelli.

770
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir