EM í dag #1: Leðurjakki í hitabylgju og Katowice á uppleið

EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Henry Birgir Gunnarsson, Valur Páll Eiríksson, Sigurður Már Davíðsson tökumaður og Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari eru teymi Sýnar í Katowice og munu færa ykkur allt það helsta frá mótinu.

611
09:11

Vinsælt í flokknum Körfubolti