Stúkan - Umræða um Val án Patricks

Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans.

194
02:59

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla