Áfangasigur fyrir brotaþola á Íslandi

Talskona Stígamóta segir nýjan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu áfangasigur fyrir brotaþola á Íslandi. Hann sé einnig áfellisdómur yfir kerfinu og seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum.

6
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir