Leikmenn KR spila með sorgarbönd

Leikmenn KR í meistaraflokki karla í knattspyrnu spila með sorgarbönd í leik liðsins við Stjörnuna sem nú stendur yfir í Frostaskjóli. Þetta gera þeir til að minnast ungs iðkanda Jesse Baraka Botha tæplega tíu ára drengs sem lést á Landspítalnum í síðustu viku eftir ferðalag til Úganda þar sem hann fékk malaríu.

446
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir