Vel á veg kominn og tungan í heilu lagi

Sundkappi sem vakið hefur athygli fyrir að ætla að synda umhverfis Ísland, er vel á veg kominn. Ferð hans hefur þó tekið mun lengri tíma en hann ætlaði sér. Á tímabili hafði hann áhyggjur af því að tungan í honum dytti úr honum, en hann er allur að braggast.

12
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir