Telja sig hafa náð tökum á eldinum

Viðbragðsaðilar í Frakklandi telja sig hafa náð tökum á skógareldi sem geisað hefur í sunnanverðu landinu síðan á þriðjudag. Þrátt fyrir það er ekki talið að búið verði að ráða niðurlögum eldsins fyrr en í fyrsta lagi seint á morgun.

1
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir