Segja kerfið hafa brugðist dóttur þeirra sem lést úr Covid

Foreldrar tveggja ára stúlku sem lést eftir að hafa fengið Covid-19 segja heilbrigðiskerfið hafa brugðist dóttur þeirra og þeim. Ef hlustað hefði verið á þau væri dóttir þeirra mögulega á lífi. Þau búa á Þórshöfn og telja læknisþjónustu óásættanlega sem margir á landsbyggðinni búa við.

38956
11:30

Vinsælt í flokknum Fréttir