Selirnir heilla

Og þá vestur á Snæfellsnes, en þar er að finna eina helstu selaparadís landsins, sem dregur að sér ferðamenn. Rekstraraðili svæðisins segir vinsældir strandarinnar sjálfsprottnar, og að hann sé orðinn eins konar selabóndi þökk sé Instagram.

75
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir