Rúmliggjandi vegna skorts á vökvagjöf
Kona sem var rúmliggjandi í nokkurn tíma vegna baráttu sinnar við POTS heilkennið neyddist til að leita á bráðamóttökuna eftir að heilsugæsla hennar hætti að veita vökvagjöf. Hún óttast að enda aftur á sama stað nú þegar búið er að stöðva niðurgreiðslu úrræðisins.