Gugga fer á djammið - Halloween útgáfa
Gugga fer á djammið
Gugga fer á djammið eru nýir þættir á Vísi í umsjón Guðrúnar Svövu Egilsdóttur, betur þekktri sem Gugga í gúmmíbát. Þar skyggnist hún inn í næturlífsmenningu í Reykjavík. Framleiðandi: Nanna Guðrún Sigurðardóttir.