Formennirnir ræddu afsögn Ásthildar Lóu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ræddu við fjölmiðla um afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem barna- og menntamálaráðherra.

13133
34:09

Vinsælt í flokknum Fréttir