Stórleikur á Hlíðarenda

Þessir tveir leikir í dag en það eru tveir leikir í viðbót á dagskrá í kvöld sem geta haft mikið að segja í titilbaráttunni. Víkingur mætir Stjörnunni klukkan korter yfir sjö og á sama tíma eigast við Valur og Breiðablik á Hlíðarenda.

16
01:41

Vinsælt í flokknum Besta deild karla