Furða sig á samskiptum Gylfa
Söguleg skipti urðu í íslenska fótboltanum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður Víkings og talið er að Víkingur hafi greitt Val hæstu fjárhæð sem farið hafa milli tveggja íslenskra félaga. Valur Páll ræddi málið við okkur.