Sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju

Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Þetta tvöhundruð herbergja hótel rís á vegum Radisson-hótelkeðjunnar og er áformað að það verði tilbúið á síðari hluta næsta árs.

3744
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir