Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar

Liverpool skoraði fjögur mörk gegn Barcelona á heimavelli í kvöld og unnu 4-0 sigur. Sigurinn skaut þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

65187
02:34

Vinsælt í flokknum Fótbolti