Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn

Skoðum þá stöðuna í Ryder bikarnum. Golfmót sem hefur verið í gangi síðan á föstudag, úrslitin munu endanlega ráðast síðar í kvöld en það bendir allt til að lið Evrópu fagni sigri.

44
01:08

Vinsælt í flokknum Golf