Ein en ekki einmana
Þeim fer sífellt fjölgandi sem kjósa að lifa í einveru, sem sérfræðingur í jákvæðri sálfræði segir skiljanlegt. Það þurfi alls ekki að vera skaðlegt og mikilvægt sé að gera greinarmun á einmanaleika og einveru.
Þeim fer sífellt fjölgandi sem kjósa að lifa í einveru, sem sérfræðingur í jákvæðri sálfræði segir skiljanlegt. Það þurfi alls ekki að vera skaðlegt og mikilvægt sé að gera greinarmun á einmanaleika og einveru.