Fer vel af stað með nýju liði í Noregi
Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Valeranga fyrir tveimur vikum. Hún hefur farið geyst af stað með norska liðinu og sem betur fer er Íslendingur á svæðinu til að þýða skipanir þjálfarans.