Ofbeldið og útskúfunin innan Votta Jehóva

Ung kona hefur ekki fengið að hitta fjölskylduna sína í átta ár, síðan hún var rekin úr söfnuði Votta Jehóva fyrir það eitt að verða ástfangin. Konur, fyrrverandi meðlimir Vottanna, lýsa hér gífurlegu andlegu ofbeldi eftir útskúfun, harðræði gegn börnum í söfnuðinum og hvernig þær skorti fagleg úrræði eftir að hafa hætt í sértrúarsöfnuði.

26353
14:09

Vinsælt í flokknum Fréttir