Stóð á klósettinu þegar síminn byrjaði að titra
Anton Ingi Rúnarsson átti bókað flug til Tenerife í morgun. Enn stóð „go-to-gate“ og 24 mínútur í brottför þegar hann fékk tíðindin.
Anton Ingi Rúnarsson átti bókað flug til Tenerife í morgun. Enn stóð „go-to-gate“ og 24 mínútur í brottför þegar hann fékk tíðindin.