Lenti í þriðja sæti í iðnstýringu
Þrettán nemendur sem kepptu fyrir Íslands hönd á Euroskills, Evrópumótinu í iðngreinum, voru heiðraðir af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag.
Þrettán nemendur sem kepptu fyrir Íslands hönd á Euroskills, Evrópumótinu í iðngreinum, voru heiðraðir af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag.