Gagnrýnir mótmælendur
Forsætisráðherra Bretlands segir breska fánann aldrei mega nota sem tákn ofbeldis, ótta og sundrungar. Þessi orð lét ráðherrann falla í kjölfar þess að hundrað og fimmtíu þúsund manns mótmæltu innflytjendastefnu stjórnvalda á götum Lundúnar í gær.