Fór yfir breytingar sem verði ekki allar þægi­legar fyrir starfs­fólk

Einar Örn Ólafsson segir starfsmannafund hjá flugfélaginu í morgun ekki hafa verið mikinn tíðindafund. Fyrirtækið sé í breytingarferli sem komi ekki öllu starfsfólki fyrirtækisins vel. Starfs yfirflugstjóra færist til Möltu um áramótin.

1016
04:38

Vinsælt í flokknum Fréttir