Alþjóðlegur dagur mistaka

Í dag er alþjóðlegur dagur mistaka en eitt af markmiðum hans er að draga úr hræðslu fólks við að gera mistök. - Tómas Arnar kíkti í Kringluna í dag og fékk að heyra af nýlegum mistökum borgarbúa sem voru jafn mismunandi og þau voru mörg.

15
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir