Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar 12. janúar 2026 09:01 Ég var borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og tók þátt í því að móta stefnuna sem borgin hefur þróast eftir. Ég var í hópnum sem gerði nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík árið 2014 og mér finnst rétt stefna hafa verið tekin. En núna vil ég gera breytingar og ég vil að Pétur Marteinsson leiði þær breytingar. Pétur er alvöru urbanisti, áhugamaður um borgina og hefur þekkingu og reynslu til að tryggja að hún þróist í rétta átt. Við Samfylkingarfólk þurfum oddvita sem sér skýrt stóru myndina og getur horft til framtíðar. Það hefur mjög margt gott gerst síðustu árin en það hefur líka slatti klikkað. Aðalskipulagið er gott en það er ekki fullkomið og það hefur reynslan sýnt okkur og þá þarf að hafa hugrekki til að breyta. Það þarf að draga úr hæðum húsa og byggingarmagni á þéttingarreitum. Það þarf að greina betur áhrif uppbyggingar á innviði hverfanna og það þarf að tryggja að innviðir fylgi uppbyggingu strax. Pétur hefur jákvæð áhrif á allt og alla í kringum sig og hefur einstakt lag á að láta hluti blómstra. Hann er öflugur fyrirliði með sósíaldemókratískt hjarta og skýra framtíðarsýn. Pétur veit hvaða gæði fylgja því að búa í vel skipulagðri borg sem virkar. Samfylkingin hefur stýrt borginni lengi og gert margt vel. Sú stefna sem hefur verið mótuð er rétt en það þarf að slípa hana til og semja frið. Sumir segja að nýir vendir sópi best. Ég segi að nýtt fólk brosi mest og fyrir mér skiptir það mestu máli. Að ára borgarinnar og borgarstjórnar sé jákvæð. Að það frábæra fólk sem vinnur í borginni upplifi traust og vinnufrið og að borgarbúar upplifi að borgarstjórn vinni fyrir þau öll af stolti, heilindum og sannri gleði. Höfundur er fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Ég var borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og tók þátt í því að móta stefnuna sem borgin hefur þróast eftir. Ég var í hópnum sem gerði nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík árið 2014 og mér finnst rétt stefna hafa verið tekin. En núna vil ég gera breytingar og ég vil að Pétur Marteinsson leiði þær breytingar. Pétur er alvöru urbanisti, áhugamaður um borgina og hefur þekkingu og reynslu til að tryggja að hún þróist í rétta átt. Við Samfylkingarfólk þurfum oddvita sem sér skýrt stóru myndina og getur horft til framtíðar. Það hefur mjög margt gott gerst síðustu árin en það hefur líka slatti klikkað. Aðalskipulagið er gott en það er ekki fullkomið og það hefur reynslan sýnt okkur og þá þarf að hafa hugrekki til að breyta. Það þarf að draga úr hæðum húsa og byggingarmagni á þéttingarreitum. Það þarf að greina betur áhrif uppbyggingar á innviði hverfanna og það þarf að tryggja að innviðir fylgi uppbyggingu strax. Pétur hefur jákvæð áhrif á allt og alla í kringum sig og hefur einstakt lag á að láta hluti blómstra. Hann er öflugur fyrirliði með sósíaldemókratískt hjarta og skýra framtíðarsýn. Pétur veit hvaða gæði fylgja því að búa í vel skipulagðri borg sem virkar. Samfylkingin hefur stýrt borginni lengi og gert margt vel. Sú stefna sem hefur verið mótuð er rétt en það þarf að slípa hana til og semja frið. Sumir segja að nýir vendir sópi best. Ég segi að nýtt fólk brosi mest og fyrir mér skiptir það mestu máli. Að ára borgarinnar og borgarstjórnar sé jákvæð. Að það frábæra fólk sem vinnur í borginni upplifi traust og vinnufrið og að borgarbúar upplifi að borgarstjórn vinni fyrir þau öll af stolti, heilindum og sannri gleði. Höfundur er fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar