Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar 17. desember 2025 11:32 Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn? Ertu fædd/ur á Landspítalanum eins og meirihluti Íslendinga? Eða ertu kannski fædd/ur í heimahúsi í Kópavogi? Á sjúkrahúsi úti á landi? Á fæðingarheimili? Í sjúkrabíl? Erlendis? Eða á sveitabæ? Jafnvel í eyju á Breiðafirði? Hverjir voru viðstaddir fæðinguna? Var pabbi þinn viðstaddur fæðinguna? Hvernig var aðdragandinn? Var þetta þaulskipulagt eða meira óvænt ánægja? Var þetta keisaraskurður eða fæðing um leggöng? Hvernig var meðgangan? Mæðraverndin? En fyrstu dagarnir? Hefurðu heyrt talað um sæluviku? Hvernig var fæðingarorlofinu háttað? Eða var kannski ekkert fæðingarorlof í boði á þeim tíma? Varstu fyrsta barn foreldra þinna? Síðasta barn þeirra eða miðjubarn eða mögulega fyrsta og síðasta? Hafði það áhrif á upplifun þeirra? Hvað fór í gegnum huga foreldra þinna á meðgöngunni? Hverjar voru væntingarnar, draumarnir og áhyggjurnar á þessum tímum? Vissu foreldrar þínir kynið á meðgöngunni? Hvernig gekk að ákveða nafnið á þér?Veistu þetta kannski allt saman?Ef þú hefur tök á að ræða fæðingarsöguna við foreldra þína þá mæli ég með því að þú gerir það. Það er efni í góða sögustund að rifja þessa hluti upp. Hvað er betra en að hella upp á gott kaffi eða te og ræða fyrstu stundir lífsins? Er til mikilvægari saga til að segja?Áttu barn eða börn? Þá mæli ég með því að þú ræðir við maka þinn eða hitt foreldri barnsins um upplifanir ykkar af því að eignast barn. Það geta verið algjörlega ólíkar upplifanir af sömu atburðunum og aðstæðunum. Tilfinningarnar sem við upplifum eru líka gjörólíkar.Ef þú átt börn þá mæli ég líka með því að þú segir þeim söguna af því þegar þau komu í heiminn. Ég hef sagt börnunum mínum söguna af því þegar þau mættu og það var falleg saga fyrir svefninn sem við höfðum öll gaman af.Höfundur er þriggja barna faðir og annar tveggja höfunda bókarinnar Fæðingarsögur feðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn? Ertu fædd/ur á Landspítalanum eins og meirihluti Íslendinga? Eða ertu kannski fædd/ur í heimahúsi í Kópavogi? Á sjúkrahúsi úti á landi? Á fæðingarheimili? Í sjúkrabíl? Erlendis? Eða á sveitabæ? Jafnvel í eyju á Breiðafirði? Hverjir voru viðstaddir fæðinguna? Var pabbi þinn viðstaddur fæðinguna? Hvernig var aðdragandinn? Var þetta þaulskipulagt eða meira óvænt ánægja? Var þetta keisaraskurður eða fæðing um leggöng? Hvernig var meðgangan? Mæðraverndin? En fyrstu dagarnir? Hefurðu heyrt talað um sæluviku? Hvernig var fæðingarorlofinu háttað? Eða var kannski ekkert fæðingarorlof í boði á þeim tíma? Varstu fyrsta barn foreldra þinna? Síðasta barn þeirra eða miðjubarn eða mögulega fyrsta og síðasta? Hafði það áhrif á upplifun þeirra? Hvað fór í gegnum huga foreldra þinna á meðgöngunni? Hverjar voru væntingarnar, draumarnir og áhyggjurnar á þessum tímum? Vissu foreldrar þínir kynið á meðgöngunni? Hvernig gekk að ákveða nafnið á þér?Veistu þetta kannski allt saman?Ef þú hefur tök á að ræða fæðingarsöguna við foreldra þína þá mæli ég með því að þú gerir það. Það er efni í góða sögustund að rifja þessa hluti upp. Hvað er betra en að hella upp á gott kaffi eða te og ræða fyrstu stundir lífsins? Er til mikilvægari saga til að segja?Áttu barn eða börn? Þá mæli ég með því að þú ræðir við maka þinn eða hitt foreldri barnsins um upplifanir ykkar af því að eignast barn. Það geta verið algjörlega ólíkar upplifanir af sömu atburðunum og aðstæðunum. Tilfinningarnar sem við upplifum eru líka gjörólíkar.Ef þú átt börn þá mæli ég líka með því að þú segir þeim söguna af því þegar þau komu í heiminn. Ég hef sagt börnunum mínum söguna af því þegar þau mættu og það var falleg saga fyrir svefninn sem við höfðum öll gaman af.Höfundur er þriggja barna faðir og annar tveggja höfunda bókarinnar Fæðingarsögur feðra.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar