Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar 14. desember 2025 14:32 Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar