Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 09:11 Merz og von der Leyen munu funda með forsætisráðherra Belgíu í dag og snæða með honum í kvöld. Getty/Thierry Monasse Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er sögð hafa lagt fram tvær tillögur um hvernig Evrópuríkin gætu aðstoðað Úkraínumenn við að fjármagna baráttu sína gegn Rússum næstu tvö árin. Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð. Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð.
Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila