Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 15:02 Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra. Flestir heimilislausir er mjög gott fólk sem hefur gengið illa að fóta sig í kassalagaðu lífi sem „allir“ eiga að lifa eftir, eða orðið fyrir áföllum. Heimilislausir eru misjafnir eins og þeir eru margir, sumur eru mikið veikir á sál og líkama oftast vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi aðstoð þegar þeir þurftu hennar mest og leiddust út í misnotkun á áfengi og eða öðrum vímuefnum, það gerir þá ekki sjálfkrafa að þjófum. Sumir eru útlendingar sem voru „plataðir“ hingað á röngum forsendum, bæði varðandi vinnu og íverustað en komast ekki heim, hafa ekki efni á því eða vilja ekki valda sínum nánustu vonbrigðum. Það gerir þá ekki að vondu fólki eða þjófum. Samhjálp hefur verið til staðar fyrir þessa einstaklinga og marga aðra sem hafa þurft aðstoð því þeir ná ekki að láta launin eða bæturnar duga allan mánuðinn og leita því til Samhjálpar þar sem þau fá mat og vingjarnlegt viðmót, þar er engin dæmdur allir eru velkomnir og flest unnið í sjálfboðastarfi. Illa er komið fyrir okkur ef við hræðumst að rétta fram hjálparhönd þeim sem þurfa mest á því að halda og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér þegar vegið er að þeim með ósanngjörnum hætti. Tökum nú Samhjálp okkur til fyrirmyndar og stöndum saman í að aðstoða þá sem minna mega sín og eiga í fá önnur hús að venda, leyfum Samhjálp, fyrir okkar hönd að hjálpa þeim sem þurfa, fögnum því að til sé fólk eins og þau hjá Samhjálp og styrkjum gott málefni með því að gefa kaffibolla eða máltíð, því það eru ekki allir svo heppnir að eiga heimili eða pening fyrir mat og ættum við að vera þakklát fyrir þann munað á hverjum degi, því maður veit aldrei hvað getur gerst, þess vegna er svo mikilvægt að hafa samtök eins og Samhjálp, fólk sem er tilbúið að aðstoða aðra án fordóma og veita hlýju, vingjarnlegt bros og gera heiminn svo miklu betri fyrir okkur öll. Ekki óttast óttans vegna, ekki mála skrattann á vegginn, það er engin þörf á því. Heimilislausir vilja fá að vera í friði og eru ekki að ónáða fólk, láta lítið fyrir sér fara og oftast sjáum við þau ekki eða gerum okkur ekki grein fyrir að þau séu heimilislaus. Aðstoðum þá sem geta hjálpað öðrum með því að styrkja samtökin, sjá heimasíðu þeirra, en stöndum ekki í vegi fyrir því og alls ekki á röngum forsendum. Sjálf hef ég þakkað Samhjálp fyrir þeirra ósérhlífna starf því ég hef átt aðstandanda sem var á götunni, og þegar vetur var og kalt þá var gott að vita af Kaffistofu Samhjálpar. Ég reyni alltaf að styrkja þá um smá upphæð þegar ég get til að þakka þeim og hjálpa þeim að hjálpa öðrum sem eru á erfiðum stað í lífinu. Höfundur er þakklátur fyrir Samhjálp. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Kaffistofa Samhjálpar Málefni heimilislausra Mest lesið Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Sjá meira
Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra. Flestir heimilislausir er mjög gott fólk sem hefur gengið illa að fóta sig í kassalagaðu lífi sem „allir“ eiga að lifa eftir, eða orðið fyrir áföllum. Heimilislausir eru misjafnir eins og þeir eru margir, sumur eru mikið veikir á sál og líkama oftast vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi aðstoð þegar þeir þurftu hennar mest og leiddust út í misnotkun á áfengi og eða öðrum vímuefnum, það gerir þá ekki sjálfkrafa að þjófum. Sumir eru útlendingar sem voru „plataðir“ hingað á röngum forsendum, bæði varðandi vinnu og íverustað en komast ekki heim, hafa ekki efni á því eða vilja ekki valda sínum nánustu vonbrigðum. Það gerir þá ekki að vondu fólki eða þjófum. Samhjálp hefur verið til staðar fyrir þessa einstaklinga og marga aðra sem hafa þurft aðstoð því þeir ná ekki að láta launin eða bæturnar duga allan mánuðinn og leita því til Samhjálpar þar sem þau fá mat og vingjarnlegt viðmót, þar er engin dæmdur allir eru velkomnir og flest unnið í sjálfboðastarfi. Illa er komið fyrir okkur ef við hræðumst að rétta fram hjálparhönd þeim sem þurfa mest á því að halda og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér þegar vegið er að þeim með ósanngjörnum hætti. Tökum nú Samhjálp okkur til fyrirmyndar og stöndum saman í að aðstoða þá sem minna mega sín og eiga í fá önnur hús að venda, leyfum Samhjálp, fyrir okkar hönd að hjálpa þeim sem þurfa, fögnum því að til sé fólk eins og þau hjá Samhjálp og styrkjum gott málefni með því að gefa kaffibolla eða máltíð, því það eru ekki allir svo heppnir að eiga heimili eða pening fyrir mat og ættum við að vera þakklát fyrir þann munað á hverjum degi, því maður veit aldrei hvað getur gerst, þess vegna er svo mikilvægt að hafa samtök eins og Samhjálp, fólk sem er tilbúið að aðstoða aðra án fordóma og veita hlýju, vingjarnlegt bros og gera heiminn svo miklu betri fyrir okkur öll. Ekki óttast óttans vegna, ekki mála skrattann á vegginn, það er engin þörf á því. Heimilislausir vilja fá að vera í friði og eru ekki að ónáða fólk, láta lítið fyrir sér fara og oftast sjáum við þau ekki eða gerum okkur ekki grein fyrir að þau séu heimilislaus. Aðstoðum þá sem geta hjálpað öðrum með því að styrkja samtökin, sjá heimasíðu þeirra, en stöndum ekki í vegi fyrir því og alls ekki á röngum forsendum. Sjálf hef ég þakkað Samhjálp fyrir þeirra ósérhlífna starf því ég hef átt aðstandanda sem var á götunni, og þegar vetur var og kalt þá var gott að vita af Kaffistofu Samhjálpar. Ég reyni alltaf að styrkja þá um smá upphæð þegar ég get til að þakka þeim og hjálpa þeim að hjálpa öðrum sem eru á erfiðum stað í lífinu. Höfundur er þakklátur fyrir Samhjálp.
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun