Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. nóvember 2025 21:02 Þingmennirnir sem voru tilnefndir. Á myndina vantar Höllu Hrund Logadóttur, en hún var á Akureyri og undirritar skjalið eftir helgi. Stjórnarráðið Þingflokkar á Alþingi hafa nú tilnefnt talsmenn fatlaðs fólks í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem lögfestur var í vikunni. Talsmennirnir fengu fræðslu um samninginn í dag, heyrðu reynslusögur fatlaðs fólks og kynntust reynsluheimi þeirra. Í tilkynningu frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu segir að hlutverk talsmanna fatlaðs fólks á þingi sé að tryggja farveg fyrir sjónarmið fatlaðra. „Aðgerðin í landsáætluninni er á ábyrgð félags- og húsnæðismálaráðherra og voru allir þingflokkarnir beðnir um að tilnefna einn talsmann úr hverjum flokki.“ „Þetta er risastór vika fyrir fatlað fólk á Íslandi,“ er haft eftir Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í tilkynningunni. Þingmennirnir undirrituðu skjalið í dag.Stjórnarráðið „Eftir áralanga baráttu lögfesti Ísland loks samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks nú á miðvikudag. Mörg gleðitár féllu í samfélaginu og það var dásamlegt að verða vitni að því. Nú erum við síðan komin með talsmenn fatlaðs fólks á Alþingi og það er mikilvægt því rödd fatlaðs fólks verður að heyrast.“ Eftirfarandi tilnefningar bárust um talsmenn fatlaðs fólks á Alþingi: Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Við lok fræðslunnar undirrituðu þingmennirnir skjal með eftirfarandi texta: Sem talsmenn fatlaðs fólks heitum við því að hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í störfum okkar og gæta réttinda og hagsmuna fatlaðs fólks. Sem talsmenn fatlaðs fólks munum við fræða samflokksfólk okkar um réttindi fatlaðs fólks. Sem talsmenn fatlaðs fólks munum við leitast við að tryggja að fatlað fólk fái tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þingmenn áður en teknar eru ákvarðanir sem það varða. Um fræðsluna í dag sáu Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, Sigurborg Sveinsdóttir, ritari Geðhjálpar, Fabiana Morais, talskona fatlaðs fólks hjá Landssamtökunum Þroskahjálp, og Ásta Kristín Benediktsdóttir, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Góðar og líflegar umræður spunnust um réttindi fatlaðs fólks og hlutverk talsmanna. Allir aðstandendur verkefnisins halda hér á dagatölum sem dreift verður til þingmanna þar sem merktar eru inn lykildagsetningar sem tengjast fötluðu fólki. Dagatalið tengist vitundarvakningunni „fyrir okkur öll.“Stjórnarráðið Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Í tilkynningu frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu segir að hlutverk talsmanna fatlaðs fólks á þingi sé að tryggja farveg fyrir sjónarmið fatlaðra. „Aðgerðin í landsáætluninni er á ábyrgð félags- og húsnæðismálaráðherra og voru allir þingflokkarnir beðnir um að tilnefna einn talsmann úr hverjum flokki.“ „Þetta er risastór vika fyrir fatlað fólk á Íslandi,“ er haft eftir Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í tilkynningunni. Þingmennirnir undirrituðu skjalið í dag.Stjórnarráðið „Eftir áralanga baráttu lögfesti Ísland loks samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks nú á miðvikudag. Mörg gleðitár féllu í samfélaginu og það var dásamlegt að verða vitni að því. Nú erum við síðan komin með talsmenn fatlaðs fólks á Alþingi og það er mikilvægt því rödd fatlaðs fólks verður að heyrast.“ Eftirfarandi tilnefningar bárust um talsmenn fatlaðs fólks á Alþingi: Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Við lok fræðslunnar undirrituðu þingmennirnir skjal með eftirfarandi texta: Sem talsmenn fatlaðs fólks heitum við því að hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í störfum okkar og gæta réttinda og hagsmuna fatlaðs fólks. Sem talsmenn fatlaðs fólks munum við fræða samflokksfólk okkar um réttindi fatlaðs fólks. Sem talsmenn fatlaðs fólks munum við leitast við að tryggja að fatlað fólk fái tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þingmenn áður en teknar eru ákvarðanir sem það varða. Um fræðsluna í dag sáu Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, Sigurborg Sveinsdóttir, ritari Geðhjálpar, Fabiana Morais, talskona fatlaðs fólks hjá Landssamtökunum Þroskahjálp, og Ásta Kristín Benediktsdóttir, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Góðar og líflegar umræður spunnust um réttindi fatlaðs fólks og hlutverk talsmanna. Allir aðstandendur verkefnisins halda hér á dagatölum sem dreift verður til þingmanna þar sem merktar eru inn lykildagsetningar sem tengjast fötluðu fólki. Dagatalið tengist vitundarvakningunni „fyrir okkur öll.“Stjórnarráðið
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent