Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2025 21:45 Víkingar fengur Íslandsmeistaraskjöldinn afhentan í dag. Vísir/Anton Brink Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Víkingar höfðu þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir leik kvöldsins og því skiptu úrslit leiksins í raun litlu máli fyrir Víkingsliðið. Það er þó ljóst að það er alltaf skemmtilegra að fagna titlinum og lyfta skyldinum góða eftir sigurleik, frekar en tapleik. Víkingar gerðu sitt gegn Val í dag og unnu 2-0 sigur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk Víkings. Eins og gefur að skilja var mikil stemning í Víkinni í kvöld. Stuðningsfólk Víkings var mætt löngu fyrir leik til að tryggja sér góð sæti til að fylgjast með sínum mönnum lyfta Íslandsmeistaraskyldinum góða. Þá virðist sem bjór hafi verið seldur á leiknum, en mikið hefur verið fjallað um bjórsölu íþróttafélaga í sumar. Sum íþróttafélög hafa selt áfengi án þess að hafa til þess viðeigandi leyfi. Krisján Óli Sigurðsson, sem er einn af þeim sem stýrir fótboltahlaðvarpinu Þungavigtin, sagði frá því á X-síðu sinni að lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu. Ekki er laust við að greina megi kaldhæðnislegan undirtón í færslu Kristjáns, sem segir að það hafi væntanlega verið gert „til að bjarga mannslífum.“ „Löggan mætt í Víkina og búið að loka fyrir bjórdælurnar. Væntanlega til að bjarga mannslífum,“ ritaði Kristján á X-síðu sína. Löggan mætt í Víkina og búið að loka fyrir bjórdælurnar.Væntanlega til að bjarga mannslífum.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 25, 2025 Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Áfengi í íþróttastarfi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Víkingar höfðu þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir leik kvöldsins og því skiptu úrslit leiksins í raun litlu máli fyrir Víkingsliðið. Það er þó ljóst að það er alltaf skemmtilegra að fagna titlinum og lyfta skyldinum góða eftir sigurleik, frekar en tapleik. Víkingar gerðu sitt gegn Val í dag og unnu 2-0 sigur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk Víkings. Eins og gefur að skilja var mikil stemning í Víkinni í kvöld. Stuðningsfólk Víkings var mætt löngu fyrir leik til að tryggja sér góð sæti til að fylgjast með sínum mönnum lyfta Íslandsmeistaraskyldinum góða. Þá virðist sem bjór hafi verið seldur á leiknum, en mikið hefur verið fjallað um bjórsölu íþróttafélaga í sumar. Sum íþróttafélög hafa selt áfengi án þess að hafa til þess viðeigandi leyfi. Krisján Óli Sigurðsson, sem er einn af þeim sem stýrir fótboltahlaðvarpinu Þungavigtin, sagði frá því á X-síðu sinni að lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu. Ekki er laust við að greina megi kaldhæðnislegan undirtón í færslu Kristjáns, sem segir að það hafi væntanlega verið gert „til að bjarga mannslífum.“ „Löggan mætt í Víkina og búið að loka fyrir bjórdælurnar. Væntanlega til að bjarga mannslífum,“ ritaði Kristján á X-síðu sína. Löggan mætt í Víkina og búið að loka fyrir bjórdælurnar.Væntanlega til að bjarga mannslífum.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 25, 2025
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Áfengi í íþróttastarfi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira