Hljóp undir fölsku nafni Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2025 13:35 Harry Styles er greinilega margt til lista lagt! AP Enski söngvarinn og lagasmiðurinn Harry Styles hljóp Berlínarmaraþonið sem fram fór á sunnudag á undir þremur klukkustundum. AP segir að forsvarsmenn keppninnar hafi staðfest að Styles hafi sannarlega tekið þátt, en þýska blaðið Der Tagesspiegel greindi fyrst frá þátttöku Styles. Hinn 31 árs gamli Styles, sem var á árum áður í hópi liðsmanna strákasveitarinnar One Direction, var í hópi þeirra 55 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Berlínarmaraþoninu á sunnudag. Berlínarmaraþonið er almennt talið vera eitt hraðasta maraþon heims, það er brautin þykir henta vel til þess að ná hröðum tíma. Styles notaðist við gervinafnið Sted Sarandos og klæddist ennisbandi og sólgleraugu í hlaupinu. Hann hljóp brautina á tveimur klukkustundum, 59 mínútum og þrettán sekúndum. Að hlaupa maraþon á undir þremur tímum er eitt æðsta takmarkið meðal fjölda hlaupara. Der Tagesspiegel greinir frá því að sést hafi til Styles í Berlín dagana fyrir hlaupið við æfingar. Athygli vakti að Styles kom í mark á svipuðum tíma og hlauparinn Richard Whitehead, sem hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra. Whitehead hefur það að markmiði að hlaupa tuttugu maraþon á árinu. View this post on Instagram A post shared by Richard Whitehead MBE (@richard_whitehead_mbe) Þýskaland Bretland Hlaup Hollywood Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
AP segir að forsvarsmenn keppninnar hafi staðfest að Styles hafi sannarlega tekið þátt, en þýska blaðið Der Tagesspiegel greindi fyrst frá þátttöku Styles. Hinn 31 árs gamli Styles, sem var á árum áður í hópi liðsmanna strákasveitarinnar One Direction, var í hópi þeirra 55 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Berlínarmaraþoninu á sunnudag. Berlínarmaraþonið er almennt talið vera eitt hraðasta maraþon heims, það er brautin þykir henta vel til þess að ná hröðum tíma. Styles notaðist við gervinafnið Sted Sarandos og klæddist ennisbandi og sólgleraugu í hlaupinu. Hann hljóp brautina á tveimur klukkustundum, 59 mínútum og þrettán sekúndum. Að hlaupa maraþon á undir þremur tímum er eitt æðsta takmarkið meðal fjölda hlaupara. Der Tagesspiegel greinir frá því að sést hafi til Styles í Berlín dagana fyrir hlaupið við æfingar. Athygli vakti að Styles kom í mark á svipuðum tíma og hlauparinn Richard Whitehead, sem hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra. Whitehead hefur það að markmiði að hlaupa tuttugu maraþon á árinu. View this post on Instagram A post shared by Richard Whitehead MBE (@richard_whitehead_mbe)
Þýskaland Bretland Hlaup Hollywood Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira