Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. september 2025 13:16 Keflvíkingar fögnuðu innilega í leikslok Vísir/Anton Brink Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Njarðvíkingar unnu fyrir leikinn 1-2 en tapa einvíginu samanlagt 4-2 eftir úrslit dagsins. Stefan Alexander Ljubicic afgreiddi Njarðvíkinga með tveimur mörkum, það fyrra á 62. mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn með marki í uppbótartíma. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í dag. Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF
Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Njarðvíkingar unnu fyrir leikinn 1-2 en tapa einvíginu samanlagt 4-2 eftir úrslit dagsins. Stefan Alexander Ljubicic afgreiddi Njarðvíkinga með tveimur mörkum, það fyrra á 62. mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn með marki í uppbótartíma. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í dag.
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann