Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Siggeir Ævarsson skrifar 21. september 2025 13:31 Oscar Piastri þurfti að gera sér það að góðu að horfa á kappaksturinn í dag. Vísir/Getty Max Verstappen fylgdi eftir góðri tímatöku í Baku í gær og vann öruggan sigur í keppni dagsins en hann var rúmum 14 sekúndum á undan næsta manni. Þeir Oscar Piastri og Lando Norris, sem leiða keppni ökumanna, voru í brasi í gær og það skánaði ekki í dag en Piastri keyrði utan í vegg á fyrsta hring í morgun og var þar með úr leik. Erfið helgi fyrir Piastri en hann kláraði ekki tímatökuna í gær af sömu sökum. Drama on the first lap! 😵Here's Piastri heading into the wall and out of the race ❌#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/SN9cCVjSGL— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Norris, sem hóf kappaksturinn í sjöunda sæti endaði í sama sæti. Heimsmeistarinn Verstappen náði því að saxa aðeins á forskot þeirra McLaren manna en hann er í þriðja sæti í keppni ökumanna, nú með 255 stig. Norris er með 299 og Piastri 324. George Russell varð í öðru sæti í dag og Carlos Sainz í þriðja en þetta var í fyrsta sinn sem Sainz nær á verðlaunapall og báru tilfinningarnar hann ofurliði í lokin. Yep it really happened, Carlos 😃#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/KieyRjN6oV— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir Oscar Piastri og Lando Norris, sem leiða keppni ökumanna, voru í brasi í gær og það skánaði ekki í dag en Piastri keyrði utan í vegg á fyrsta hring í morgun og var þar með úr leik. Erfið helgi fyrir Piastri en hann kláraði ekki tímatökuna í gær af sömu sökum. Drama on the first lap! 😵Here's Piastri heading into the wall and out of the race ❌#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/SN9cCVjSGL— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Norris, sem hóf kappaksturinn í sjöunda sæti endaði í sama sæti. Heimsmeistarinn Verstappen náði því að saxa aðeins á forskot þeirra McLaren manna en hann er í þriðja sæti í keppni ökumanna, nú með 255 stig. Norris er með 299 og Piastri 324. George Russell varð í öðru sæti í dag og Carlos Sainz í þriðja en þetta var í fyrsta sinn sem Sainz nær á verðlaunapall og báru tilfinningarnar hann ofurliði í lokin. Yep it really happened, Carlos 😃#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/KieyRjN6oV— Formula 1 (@F1) September 21, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira