Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2025 09:01 Mjólkurbaðaður fyrirliði Vestra, Elmar Atli Garðarsson, lyftir bikarnum. vísir/ernir Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir
Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38