Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar 8. ágúst 2025 17:02 Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Gleðigangan Þorbjörg Þorvaldsdóttir Mest lesið Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun