Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar 8. ágúst 2025 17:02 Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Gleðigangan Þorbjörg Þorvaldsdóttir Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Sjá meira
Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun