„Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 6. júlí 2025 13:36 Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Byggjum undir velferð með nýjum verkfærum Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Velferð fyrir alla í Garðabæ Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun